fbpx

Adidas og Star Wars – CoBranding

by | Jan 19, 2010 | Branding | 1 comment

Adidas var að senda frá sér teaser trailer vegna nýju vörulínunnar frá þeim sem tengist Star Wars bálknum. Spennandi Co-branding þarna á ferðinni, engin spurning. Eina spurningin ? Er ímynd Star Wars þannig í dag að hún bæti við Adidas vörumerkið, eða er hætta á að Star Wars sé búið spil, eftir hörmungarnar þrjár í lokin ?

Það er bara samt eitthvað svo svalt við David Beckham, Snoop og Svarthöfða……

Spennandi bæði fyrir Star Wars Nörda og nörda um vörumerkjastjórnun

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...