Ef þú gerir engin mistök, er afar hæpið að þú náir að gera eitthvað nýtt og frumlegt. Eitthvað sem er virkilega áhugaVERT. Það þýðir þó ekki að þú þurfir að gera öll mistökin. Sum mistök eru óþarfi :) ...
› Lesa meiraÁhrif lita í viðskiptum.
Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar...
› Lesa meira
Sálfræði auglýsinga. Hvernig er verið að “spila” á þig?
Af hverju eru auglýsingar eins og þær eru? Eru þetta markaðsfólk alltaf að reyna að plata þig? Hvort sem þú ert markaðsmanneskja og vilt vita trixin, eða almennur borgari sem þarft að "verjast" markaðsfólki, þá er þ...
› Lesa meiraÞarft þú að sjá í gegnum markaðsmenn?
Það er oft talað eins og markaðsstarf eða markaðsfærsla gangi útá það eitt að blekkja saklausan og varnarlausan almenning til að gera það sem hann vill alls ekki. Þetta er rangt. Þeir sem eru blekktir til einhvers, eru...
› Lesa meira“Rétt” gæði
Í vöruþróun er mikilvægt að skila réttum gæðum til skilgreinds markhóps. Forsenda þess að vita hver "rétt" gæði eru, er að þekkja þarfir viðskiptavinarins. Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, t...
› Lesa meira