Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur markaðsfólks á Íslandi. Hann er einn eftirsóttasti fyrirlesari í markaðs- og viðskiptaheiminum. Fyrirlesturinn...
› Lesa meiraEf ÉG segi það bilað, þá er það bilað!
Stundum sér maður eitthvað og spyr sig; hvers vegna sagði ekki einhver STOP! Í öllu ferlinu sem þetta verkefni fór í gegnum kom gagnrýnin hugsun aldrei fram? Hvers vegna sagði ekki einhver þetta gengur ekki, þetta virkar e...
› Lesa meiraEnginn talar meira um “tribes” en Seth– annað myndband
Í framhaldi af pistli gærdagsins um mikilvægi fylgjenda þegar “hreyfing” er að verða til, er alveg nauðsynlegt að minnast á Seth Godin. Enginn hefur fjallað meira um hreyfingar, eða tribes, en hann. Bókin hans, Tribes: We...
› Lesa meiraHvernig kemuru hreyfingu af stað – einstakt myndband
Það er blautur draumur markaðsfólks að ná að koma af stað hreyfingu sem hrífur fólk með sér og verður þess valdandi að alla langar að vera með. Derek Sivers sýnir hér í einstöku myndbandi hvernig hreyfing verður til...
› Lesa meiraÞú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.
Að blogga er ekki það sama og að röfla, kvarta eða drulla yfir einhvern. Að vissuleiti hefur þetta hugtak, "að blogga" fengið neikvæðar tengingar í hugum sumra. Kannski aðallega vegna þess að viss hópur bloggarar eru gja...
› Lesa meira