Það er ansi mörg vörumerki sem fólk elskar, en kaupir aldrei. Vörumerkið er neytendum einfaldlega ekki lengur ofarlega í huga. Eins og með svo margt sem við elskum er hætta á að við byrjum að taka vörumerkinu sem sjálfs...
› Lesa meiraLifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….
Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé. Hún er nýjasti "talsmaður" Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera "brand ambassador). Í auglýsingunni tekst...
› Lesa meiraSeth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki
Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur markaðsfólks á Íslandi. Hann er einn eftirsóttasti fyrirlesari í markaðs- og viðskiptaheiminum. Fyrirlesturinn...
› Lesa meiraGetur Brad Pitt orðið svalur aftur? Óskiljanleg auglýsing bítur hann.
Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Chanel No. 5 hefur fengið afar misjafna dóma svo ekki sé meira sagt. Auglýsingin (hér f. neðan) er með hinum gullfallega Brat Pitt í aðalhlutverki. Auglýsingin er nokkuð sérstök, þ....
› Lesa meiraÞetta er eitt lítið skref fyrir mann, eitt risa stökk fyrir RED BULL.
Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg. Þessi atburður var kostaður og í raun og veru "eign" Red Bull vörumerkisins....
› Lesa meira