Við hjá VERT Markaðsstofu fylgdumst að sjálfsögðu sérstaklega með auglýsingunum í Superbowl XLVIII sem fram fóru í nótt. 30 sekúndna auglýsing var að kosta litlar 4 milljónir dollara (uþb hálfur milljarður ÍSK) og v...
› Lesa meiraTwitter byrjar að sýna myndir
Twitter sem þekkt hefur verið fyrir einfalda og minimalíska framsetningu á tístum hefur ákveðið að gera breytingu þar á. Í síðustu viku byrjuðu myndir að birtast notendum á „tímalínunni” en áður þurfti fólk að sm...
› Lesa meiraSeth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki
Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur markaðsfólks á Íslandi. Hann er einn eftirsóttasti fyrirlesari í markaðs- og viðskiptaheiminum. Fyrirlesturinn...
› Lesa meiraÞú getur spilað á Old Spice gaurinn
Old spice heldur áfram að vera áhugaVERT. Nú hafa þeir búið til þetta gagnvirka myndband með vöðvatröllinu sínu. Hann byrjar á því að "spila" tónlist með vöðvunum, en svo gefst þér tækifæri til að "spila" á hann...
› Lesa meiraNotagildi eða bara COOL?
Oft hefur maður heyrt frasa á borð við "framtíðin er núna", gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg. Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega. Ef þetta minnir ekki á Mi...
› Lesa meira