Notagildi eða bara COOL?

Notagildi eða bara COOL?

Oft hefur maður heyrt frasa á borð við „framtíðin er núna“, gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg.

Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega.  Ef þetta minnir ekki á Minority report veit ég ekki hvað.  Voða svalt, en spurningin er:

– Hefur þetta notagildi, eða er þetta bara COOL?

Verður hægt að nota þetta í eitthvað annað en leiki?  Eiga listamenn, hönnuðir eða aðrir sem framleiða hreyfimyndir eftir að hafa hag af?

Síða framleiðanda: Leap Motion.

 

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira