fbpx
Notagildi eða bara COOL?

Notagildi eða bara COOL?

Flokkar: Blogg VERT

Oft hefur maður heyrt frasa á borð við „framtíðin er núna“, gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg.

Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega.  Ef þetta minnir ekki á Minority report veit ég ekki hvað.  Voða svalt, en spurningin er:

– Hefur þetta notagildi, eða er þetta bara COOL?

Verður hægt að nota þetta í eitthvað annað en leiki?  Eiga listamenn, hönnuðir eða aðrir sem framleiða hreyfimyndir eftir að hafa hag af?

Síða framleiðanda: Leap Motion.

 

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Börn og auglýsingar – umræður í Alkemistanum

Börn og auglýsingar – umræður í Alkemistanum

Flokkar: Auglýsingar Markaðsmál VERT

Í sjónvarpsþættinum Alkemistinn var nýtt frumvarp Menntamálaráðherra um bann við auglýsingum í nánd við barnaefni í sjónvarpi rætt. Samkvæmt frumvarpinu á auglýsingabannið að hefjast 5 mínútum fyrir sýningu á barna...

› Lesa meira
Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Flokkar: Branding VERT

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ek...

› Lesa meira