fbpx
„Rétt“ gæði

„Rétt“ gæði

Flokkar: Markaðsmál Vöruþróun

Í vöruþróun er mikilvægt að skila réttum gæðum til skilgreinds markhóps.  Forsenda þess að vita hver „rétt“ gæði eru, er að þekkja þarfir viðskiptavinarins.

Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv.  En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga á, eða er viljugur að borga fyrir, skiptir engu þó þú „getir“ búið til eitthvað fullkomnara.

Varastu þess vegna að reyna bara að selja það sem þú getur framleitt, framleiddu frekar það sem þú getur selt – með hagnaði.  Þú verður nefnilega að geta uppfyllt þarfir viðskiptavinarinn með hagnaði.

Ef þú hefur áhuga á vöru- og/eða vörumerkjaþróun gætir þú haft gagn og gaman að ebók sem VERT gaf út um vöruþróun.  Þú getur sótt þitt ókeypis eintak hér.

 

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!

Flokkar: Markaðsmál Vöruþróun

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Má þar nefna valdabaráttu innan hópsins og tímaskort.  Aðrir þættir eins og reynsluleysi og ofmat á eigin...

› Lesa meira
Ímynd er ekki fúkyrði!

Ímynd er ekki fúkyrði!

Flokkar: Branding Markaðsmál Stefnumótun

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var sí...

› Lesa meira