fbpx

Hvorum gagnast þessi frétt meira?

by | Dec 1, 2010 | Auglýsingar, Markaðsmál, Vöruþróun | 3 comments

Ég hef áður minnst á tilraun Vífilfells til að krækja í sneið af þeirri stóru köku sem appelsín markaðurinn er fyrir jólin.

Það er óhætt að segja að Vífilfell sé ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur.  Egils Appelsín er eitt fárra íslenskra vörumerkja sem maður hefur á tilfinningunni að séu ósigrandi.

Fréttastofa var með umfjöllun um málið í gær.  Þar var rætt við forstjóra Ölgerðarinnar um málið.  Ekki var rætt við neinn frá Vífilfelli – hvernig sem á því stendur.

Stóra spurningin er þessi; hvorum gagnast svona umfjöllun meira? Vífilfelli eða Ölgerðinni?  Vörumerkinu sem á markaðinn, eða vörunni sem er að koma ný inn?

Ég bendi sérstaklega á lokasetningu/atriði fréttarinnar.  Hefur hún áhrif?

Smelltu á myndina til að sjá fréttina:

Capture

Smelltu á myndina til að sjá umfjöllun Fréttastofu Stöðvar 2 – eða smelltu hér.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Allir hafa heyrt söguna af því þegar Colgate jók söluna hjá sér með því að stækka gatið á túpunni. Svipaða sögu er að segja af erlendu jógúrt vörumerki.  Fyrir nokkrum árum, jók það vörumerki framlegð sína með því að setja minna jógúrt í hverja dollu og halda sama...