fbpx

Ef Microsoft hefði komið með iPod – pæling um naumhyggju.

by | Dec 21, 2010 | Branding, Vöruþróun | 2 comments

Eins og fram kemur í grein á Icelandic Advertising, Minimalismi í merkingum, má með sanni segja að Apple sé gott dæmi um fyrirtæki sem hefur haft naumhyggju í hávegum í sinni hönnun.

Þetta myndband (Microsoft iPod) er snilldar framsetning á þessum tveimur andstæðum, Apple og Microsoft:

Áður nefnd grein sýnir mörg áhugaverð dæmi um hvernig þekktar umbúðir gætu litið út ef naumhyggju hefði verið beitt við hönnun þeirra.  Sjá þetta dæmi:

Fleiri dæmi hér.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Allir hafa heyrt söguna af því þegar Colgate jók söluna hjá sér með því að stækka gatið á túpunni. Svipaða sögu er að segja af erlendu jógúrt vörumerki.  Fyrir nokkrum árum, jók það vörumerki framlegð sína með því að setja minna jógúrt í hverja dollu og halda sama...

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...