Íslenskur fótbolti verður ekki til af sjálfu sér. Forsenda þess að hér á Íslandi sé hægt að reka jafn öflugt íþróttastarf og raun ber vitni er ástríða þeirra sem á bakvið félögin standa. Sjálfboðaliðar, iðk...
› Lesa meiraNotagildi eða bara COOL?
Oft hefur maður heyrt frasa á borð við "framtíðin er núna", gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg. Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega. Ef þetta minnir ekki á Mi...
› Lesa meiraBlautir draumar um Viral
Það er svo sem ekki skrítið að markaðsstjórar dreymi um að efni frá þeim verði "Viral". Þá er átt við að efnið nái mikilli dreifingu án þess að hafa þurft að borga fyrir það. Efnið er þá þess eðlis að alm...
› Lesa meiraUmbunum rétta hegðun
Mannskepnan er þeim eiginleika búin að auka alltaf við þá hegðun sem veitir henni mest. Hvort sem það er meðvitað eða ekki. Þetta á mjög augljóslega við þegar smíðað er umbunarkerfi fyrir sölumenn. Ef kerfið er s...
› Lesa meiraGetur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?
Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar. Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ek...
› Lesa meira