Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn. Þar býr vörumerkið. Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólí...
› Lesa meiraHætturnar við hóptilboð
Það eru nokkrir hlutir öruggir í þessum heimi; dauðinn, skattar og heilsuátak í janúar. Það bregst ekki að í byrjun janúar vaknar landinn upp við kaldan og reyktan kjötsvita og hugsar „Jæja, nú þarf ég að taka mig á...
› Lesa meiraSuperbowl auglýsingaveisla
Einhver umtalaðasti íþróttaviðburður hvers árs er að fara eiga sér stað í kvöld, það er að sjálfsögðu Ofurskálin (e. Super bowl) sem er fyrir þá sem ekki vita úrslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum. Þó ansi ma...
› Lesa meiraHvað geriru þegar allir eru búnir að gleyma þér, en elska þig þó ennþá?
Það er ansi mörg vörumerki sem fólk elskar, en kaupir aldrei. Vörumerkið er neytendum einfaldlega ekki lengur ofarlega í huga. Eins og með svo margt sem við elskum er hætta á að við byrjum að taka vörumerkinu sem sjálfs...
› Lesa meiraSkara markaðsfyrirtæki ársins ekki fram úr?
Á nýafstöðnum Ímark degi kynnti Capacent árlega könnun meðal markaðsstjóra. Niðurstöður hennar eru alltaf áhugaverðar og oft tilefni til umræðu. En af einhverjum ástæðum hefur engin umræða orðið um sennilega áhu...
› Lesa meira