Ég verð að lýsa yfir ánægju með nafnið á nýju samlokunum hjá Stöðinni - Dagnýjar samlokur. Þær eru útbúnar í dag og seldar í dag - Dagnýjar. Það getur verið erfitt að velja nafn á nýtt fyrirtæki eða nýja ...
› Lesa meiraÞú þarft ekki að sjá logo til að fatta hver er að auglýsa
Þegar við kenndum Vörumerkjastjórnun (branding) var bannað að nota Apple sem dæmisögu um eitthvað sem var vel gert útfrá uppbyggingu vörumerkis. Það varð bara svo hvimleitt að hlusta á sama fyrirtækið/vörumerkið nota...
› Lesa meiraEkki vera ósmekklegur – nýting á #hashtag
Nú þegar Facebook hefur innleitt notkun á #hashtöggum munum við að öllum líkindum byrja að sjá íslensk fyrirtæki nota #hashtögg í meira mæli. Hingað til hefur þetta aðallega verið þekkt á Twitter og Instagram. Eina ...
› Lesa meiraHvað geriru þegar allir eru búnir að gleyma þér, en elska þig þó ennþá?
Það er ansi mörg vörumerki sem fólk elskar, en kaupir aldrei. Vörumerkið er neytendum einfaldlega ekki lengur ofarlega í huga. Eins og með svo margt sem við elskum er hætta á að við byrjum að taka vörumerkinu sem sjálfs...
› Lesa meiraLifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….
Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé. Hún er nýjasti "talsmaður" Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera "brand ambassador). Í auglýsingunni tekst...
› Lesa meira