fbpx

Ætli þetta séu keyptar kostanir?

by | Apr 19, 2011 | Branding, Kostanir | 0 comments

Kostaðar birtingar?

Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal.  Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur.

Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki.  Það skiptir máli í hvaða samhengi vörumerkið birtist.

Það er mér til dæmis til efs að birtingar sem þessar hjá Pizza Hut, Burger King, Mcdonalds og KFC teljist vænlegar 🙂

Reyndar er það mér til efst að þær séu kostaðar.

Hvað heldur þú?

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...