Þessa auglýsingu sá ég í glugga á virðulegri skartgripaverslun (Chrisholm Hunter) í Bretlandi í vikunni. "The more you love, the more you give." Valentínusardaguinn, sem við á Íslandi erum farin að verða vör við í sein...
› Lesa meiraÞað er stríð og menn taka fram beittu hnífana
Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi þar sem hjólað er beint í samkeppnisaðilann. Að mörgu leyti er það ágætt - slíkar auglýsingar geta verið afar hallærislegar, auk þess sem vafasamt er hve vel slíkt vir...
› Lesa meiraAð vera á tánum – Tevez í rusli
Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa. Fyrirtæki þurfa að vera með markaðs...
› Lesa meiraÍ blíðu og stríðu, KSÍ og kostendur
Fyrirtæki sem velja sér þann vettvang að gerast styrktaraðilar íþróttafélaga eða sambanda gera slíkt útfrá mismunandi ástæðum. Oftast er þó um að ræða að eftir yfirvegaðar vangaveltur telja stjórnendur þeirra að ...
› Lesa meiraAllt er falt – líka TED fyrirlestrar
Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold. Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið. The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimil...
› Lesa meira