fbpx
Kæri Stefán – ert þú kona?

Kæri Stefán – ert þú kona?

Forsenda farsællar markaðssetningar með tölvupósti er markaðshlutun aka. segmenting. Eftirfarandi er eitt dæmi um það þegar fyrirtæki sendir öllum á póstlistanum allt. Nýlega barst undirrituðum markpóstur frá Opna Háskó...

› Lesa meira
Seth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki

Seth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki

Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur markaðsfólks á Íslandi.  Hann er einn eftirsóttasti fyrirlesari í markaðs- og viðskiptaheiminum. Fyrirlesturinn...

› Lesa meira