Öll áttum við Nokia síma á einhverjum tímapunkti. Hjá flestum var þetta fyrsti GSM síminn - upphafið af nútímanum :) Minn var 5110. Þú manst ábyggilega hvað þinn fysti hét - 3210, 3510i ,6210, 6310i, e51, 6100, 6610,...
› Lesa meiraOg hvað á brandið að heita? Hvaða merkingu hefur vörumerkið þitt?
Ég verð að lýsa yfir ánægju með nafnið á nýju samlokunum hjá Stöðinni - Dagnýjar samlokur. Þær eru útbúnar í dag og seldar í dag - Dagnýjar. Það getur verið erfitt að velja nafn á nýtt fyrirtæki eða nýja ...
› Lesa meiraBestu Superbowl auglýsingar allra tíma
Það er reyndar útilokað að segja hvaða auglýsingar eru "bestar". Einkum þó og sér í lagi þar sem við vitum ekkert um það hverju þær skiluðu. Réttara væri líklega að kalla þennan lista skemmtilegustu, áhugaverðu...
› Lesa meiraHelstu auglýsingar Superbowl 2014 – hver finnst þér best?
Við hjá VERT Markaðsstofu fylgdumst að sjálfsögðu sérstaklega með auglýsingunum í Superbowl XLVIII sem fram fóru í nótt. 30 sekúndna auglýsing var að kosta litlar 4 milljónir dollara (uþb hálfur milljarður ÍSK) og v...
› Lesa meiraSuperbowl auglýsingaveisla
Einhver umtalaðasti íþróttaviðburður hvers árs er að fara eiga sér stað í kvöld, það er að sjálfsögðu Ofurskálin (e. Super bowl) sem er fyrir þá sem ekki vita úrslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum. Þó ansi ma...
› Lesa meira