Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun

Flokkar: Markaðsmál Vöruþróun

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Til dæmis valdabarátta og tímaskortur. Reynsluleysi og ofmat á eigin hæfileikum er einnig oft risastórt vandamál, sbr. árangur nýrra viðskiptafræðinga verkefninu í eftirfarandi TED myndbandi.

Vöruþróun er þolinmæðis vinna.
Gott samstarf, skýr verkaskipting og stjórnun á verkferlum er lykillinn, ásamt því að búa til prototýpur ótt og títt. Það jafnast nefnilega fátt á við að reyna og mistakast til að læra.
Þetta myndband er áhugaVERT.

Hugsaðu sérstaklega um þetta þegar þú horfir – stór umbun til þeirra sem ekki kunna neitt fyrir sér leiða til verri niðurstöðu, MIKLU verri. Getur verið að þetta hafi verið eitt af því sem gerðist í íslenska bankakerfinu. Reynslulaust (kannski vanhæft) fólk stóð frammi fyrir RISA bónusum fyrir að skila árangri.

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Ímynd er ekki fúkyrði!

Ímynd er ekki fúkyrði!

Flokkar: Branding Markaðsmál Stefnumótun

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var sí...

› Lesa meira
Er þetta rétt notkun á „þínum“ peningum?

Er þetta rétt notkun á „þínum“ peningum?

Flokkar: Auglýsingar Kostanir Markaðsmál

Ég skil ekki hvers vegna VR er að standa í þessari herferð. Ég skil hverju þeir eru að reyna að áorka, en ég skil ekki hvers vegna þeir eru að nota mína peninga í það. Í þessu tilfelli fást engin stig fyrir að þetta ...

› Lesa meira