fbpx
Staðfærsla – stutt vangavelta

Staðfærsla – stutt vangavelta

Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn.  Þar býr vörumerkið. Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólí...

› Lesa meira
Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ek...

› Lesa meira
Ímynd er ekki fúkyrði!

Ímynd er ekki fúkyrði!

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var sí...

› Lesa meira
50 dagar í Kevin Lane Keller

50 dagar í Kevin Lane Keller

Smá tribute video í ljósi þess að Branding guruinn Kevin Lane Keller er að mæta til Íslands og leiða okkur í sannleikann um allt sem viðkemur vörumerkjastjórnun. Við hjá VERT Markaðsstofu erum spenntir, enda hafa tveir star...

› Lesa meira