Heineken hefur ekki verið að ná miklum árangri í Bandaríkjunum undanfarið. Eitt af því sem þeir hafa gert til að bregðast við þessu er að skipta um auglýsingastofu. Reyndar hafa þeir verið á 6 stofum á undanförnum 9 ...
› Lesa meiraÞað skiptir máli hvað fólki finnst
Auglýsingar búa til virði - óáþreyfanlegt virði. Þessi auglýsinga snillingur veltir upp mögum hliðum á því hvernig hægt er að búa til virði. Það snýst ekki bara um að gera breytingu á virkni hluta. Það er ekki ...
› Lesa meiraBlautir draumar um Viral
Það er svo sem ekki skrítið að markaðsstjórar dreymi um að efni frá þeim verði "Viral". Þá er átt við að efnið nái mikilli dreifingu án þess að hafa þurft að borga fyrir það. Efnið er þá þess eðlis að alm...
› Lesa meiraMá ljúga í viral? David Beckham að negla…
David Becham er var að taka upp auglýsingar fyrir Diet Pepsi á einhverri strönd í USA nýlega þegar þetta myndband var tekið upp. Það er í það minnsta sagan. Almennt er talað um að þetta sé fake og um sé að ræða tilr...
› Lesa meiraHaltu markmiðum þínum fyrir sjálfan þig!
Þegar þú ert kominn með leikáætlun, búinn að setja þér markmið, er oft sterk hvöt að segja frá markmiðinu. Í fræðum sem fjalla um markmiðasetningu er meira að segja haldið fram að þetta sé mikilvægt skref á leið...
› Lesa meira