fbpx
Hvernig segir maður „veldu minn bjór“?

Hvernig segir maður „veldu minn bjór“?

Flokkar: Auglýsingar Markaðsmál Stefnumótun

Heineken hefur ekki verið að ná miklum árangri í Bandaríkjunum undanfarið.  Eitt af því sem þeir hafa gert til að bregðast við þessu er að skipta um auglýsingastofu.

Reyndar hafa þeir verið á 6 stofum á undanförnum 9 árum.  Ekki ósvipað og íþróttalið sem ekki nær árangri.  Hvern á að reka – þjálfarann 🙂

Stundum er það rétt ákvörðun að skipta, en stundum er það eitthvað annað.  Hvað sem því líður er gaman að sjá þetta yfirlit yfir auglýsingar sem Heineken hefur gert undanfarin áratug.Euro RSCG

Boss's Daugher (2010)

"Lady Music" (2010) – for Heineken Premium Light Beer

Wieden + Kennedy

"Expedition Leader" (2009)

"Let A Stranger Drive You Home" (2009)

Berlin Cameron United

"Star" (2008)

"Keg" (2007)

Publicis

"Passback" (2007)

"Disturbance" (2005)

D'Arcy Masius Benton & Bowles

"Holiday Party" (2002)

Lowe Lintas

"Premature Pour" (2002)

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira
Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!

Flokkar: Markaðsmál Vöruþróun

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Má þar nefna valdabaráttu innan hópsins og tímaskort.  Aðrir þættir eins og reynsluleysi og ofmat á eigin...

› Lesa meira