fbpx
Meistaranemar velja sigurvegara ÍMARK

Meistaranemar velja sigurvegara ÍMARK

Í dag, 8. mars 2019, er ÍMARK dagurinn.  Dagur sem er fullur af áhugaverðum fyrirlestrum og markverðu masi um markaðsmál.  Hápunktur dagsins er þó alltaf val á auglýsingum ársins. Árlegt verkefni Undanfarin ár hefur það...

› Lesa meira
Skara markaðsfyrirtæki ársins ekki fram úr?

Skara markaðsfyrirtæki ársins ekki fram úr?

Á nýafstöðnum Ímark degi kynnti Capacent árlega könnun meðal markaðsstjóra.  Niðurstöður hennar eru alltaf áhugaverðar og oft tilefni til umræðu.  En af einhverjum ástæðum hefur engin umræða orðið um sennilega áhu...

› Lesa meira
Seth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki

Seth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki

Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur markaðsfólks á Íslandi.  Hann er einn eftirsóttasti fyrirlesari í markaðs- og viðskiptaheiminum. Fyrirlesturinn...

› Lesa meira
Það sem neytendur vilja

Það sem neytendur vilja

Í desember fékk Ímark Joseph Pine til landsins.  Hann er mikill talsmaður markaðssetningar á upplifun (Experience). Hér má sjá fyrirlestur sem hann hélt á TED um málefnið: Bjóddu viðskiptavinum þínum uppá upplifun. ...

› Lesa meira