fbpx
Gættu að því hver hefur aðgang

Gættu að því hver hefur aðgang

Fyrirtæki verða að gæta vel að því hver hefur aðgang að samfélagsmiðlum þeirra.  Hver einasti aðili sem er admin á Twitter, Facebook, foursquare eða öðrum samfélagsmiðlum getur skipt um password eða hent hinum admin a...

› Lesa meira
Þú hefur ekkert að gera á samfélagsmiðla…

Þú hefur ekkert að gera á samfélagsmiðla…

...nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið... Heineken setti skemmtilegt program í gang...

› Lesa meira
Blautir draumar um Viral

Blautir draumar um Viral

Það er svo sem ekki skrítið að markaðsstjórar dreymi um að efni frá þeim verði "Viral".  Þá er átt við að efnið nái mikilli dreifingu án þess að hafa þurft að borga fyrir það.   Efnið er þá þess eðlis að alm...

› Lesa meira
Áhrifaríkasta auglýsingin þessi áramót ?

Áhrifaríkasta auglýsingin þessi áramót ?

Í miðju flugeldasölustríðinu rignir inn ruslpósti, ásamt því að björgunarsveitir og aðrir eru að auglýsa grimmt í sjónvarpi og prenti. Þó hefur ein útfærsla staðið uppúr sennilega þessi jól, það er þessi einfald...

› Lesa meira