fbpx
Sama áreitið – mismunandi viðbrögð

Sama áreitið – mismunandi viðbrögð

Auglýsingar eru áreiti.  Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt. Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg áhrif hvernig fólk bregst við áreitinu.  Lífsreynsla, menntun, aldur, stjórnmálaskoðanir, efnahagur o.s.frv. hefur áhr...

› Lesa meira
Rétta lagið getur fullkomnað verkið

Rétta lagið getur fullkomnað verkið

Sjónvarp er sá miðill sem snertir skilningavitin einna sterkast.  Ein af ástæðunum er að hljóðið bætist við lifandi myndmál. Rétta lagið getur gert góða auglýsingu frábæra.  Meira að segja getur stundum gert ekkert s...

› Lesa meira
Beinskeyttar auglýsingar

Beinskeyttar auglýsingar

Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi sem hjóla bara beint í samkeppnina. Við sjáum stundum auglýsingar sem innihalda pillur. Dæmi um eina slíka er útvarpsauglýsing EJS sem segir eitthvað á þessa leið "Þarf tö...

› Lesa meira
Markaðsmaður ársins?

Markaðsmaður ársins?

Ef þú nærð að koma þér í þá aðstöðu að kynna vöru eða þjónustu þína nákvæmlega þegar fólk þarf á henni að halda, er mjög líklegt að þú munir hafa erindi sem erfiði. Þetta er sérstaklega mikilvægt ef þú...

› Lesa meira