Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham. Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari. Merkilegt er að stórum vörumerkjum þyki eftirsóknarverðara að nýta hans ímynd í tengslum við sín vörumerki en annarra knattspyrnumanna sem í dag eru honum fremri inná vellinum.
En það eiga fáir séns í kallinn þegar kemur að auglýsingum.
Samsung er amk á þeirri skoðun.
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=Xn8jkyu88bw&feature=youtu.be’]
* Viðbót:
Burger King greinilega líka á þeirri skoðun 🙂
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=7p5fhPkdJZM’]