fbpx

Stundum þurfa vörumerki “andlitslyftingu” (myndband)

by | Aug 10, 2012 | Auglýsingar | 0 comments

Nýlega var Smart vörumerkið tekið í yfirhalningu. Fyrir þá sem ekki þekkja Smart eru þetta smábílar sem notið hafa vinsælda í Evrópu. Upphaflega þróaðir af Swatch úrafyrirtækinu. Núna er fyrirtækið í eigu Daimler AG (Benz).

Sem hluti af því að segja söguna af þessari “andlitslyftingu” sem Smart vörumerkið var að ganga í gegnum var eftirfarandi auglýsing gerð.

Þeim sem sjá þessa auglýsingu verður strax ljóst að fram hafa farið verulega “andlitslyftirngar”, þ.e. á fyrirsætunum. En eru áhrifin góð? Eru þetta dæmi um vel heppnaðar “lyftingar”? Eða mun þetta skapa þá tengingu að aðgerðin hafi verið óþörf og kannski bara hégómleg? Eitt er víst, auglýsingin heldur athyglinni. Dugar það til að hún teljist góð?

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=1KgOHgmhN1A’]

Deildu gleðinni

Tengdar greinar