Annað árið í röð var bandaríska fyrirtækið Microsoft valið það fyrirtæki í heiminum sem væri með besta orðsporið í samfélagsábyrgð af fyrirtækinu Reputation Institute.  Þetta árið var Microsoft ásamt Walt Disney, Google og BMW hlutskarpast.   Hér má sjá áherslur...