fbpx

Sama áreitið – mismunandi viðbrögð

by | Nov 23, 2010 | Auglýsingar, Branding, Markaðsmál | 0 comments

Auglýsingar eru áreiti.  Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt.

Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg áhrif hvernig fólk bregst við áreitinu.  Lífsreynsla, menntun, aldur, stjórnmálaskoðanir, efnahagur o.s.frv. hefur áhrif á hvaða viðbrögð áreitið framkallar.

Þetta er eina af ástæðunum fyrir því að markaðshlutun er svona mikilvæg.  Það er nauðsynlegt að þekkja þau viðhorf sem hafa áhrif á viðbrögð markhópsins við áreiti.

Þetta er nokkuð sterkt dæmi um mismunandi viðbrögð við sama áreiti.

Sama áreiti, mismunandi viðbrögð

Deildu gleðinni

Tengdar greinar