“Nice to know” er kjaftæði
Markaðsrannsóknir eru eitt af því mikilvægasta sem markaðsfólk hefur í sínu vopnabúri. Rannsóknir eiga að minnka fjárhagslega áhættu eða auka fjárhagslegan hag. Þetta á við þegar verið er að þróa vöru - þá eykur þú fjármagn til rannsókna, til að minnka áhættuna sem...