Getur auglýsing látið þig gera eitthvað sem þig langar ekki að gera?
Deildu gleðinni
Það hefur borið minna á umfjöllun um Super Bowl LV auglýsingar en í venjulegu árferði. Helstu fréttirnar hafa verið um að Coke, Pepsi og Budweiser ætli að nota peningana í annað og ekki setja í rándýra auglýsingu. Höfum í huga að 30 sekúndur kosta $5,5 milljónir...
Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig - kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síðar að hafa ekki náð markmiðinu. En hvort er betra að...