fbpx

Notagildi eða bara COOL?

by | May 25, 2012 | Blogg, VERT | 0 comments

Oft hefur maður heyrt frasa á borð við “framtíðin er núna”, gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg.

Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega.  Ef þetta minnir ekki á Minority report veit ég ekki hvað.  Voða svalt, en spurningin er:

– Hefur þetta notagildi, eða er þetta bara COOL?

Verður hægt að nota þetta í eitthvað annað en leiki?  Eiga listamenn, hönnuðir eða aðrir sem framleiða hreyfimyndir eftir að hafa hag af?

Síða framleiðanda: Leap Motion.

 

Deildu gleðinni

Tengdar greinar