fbpx

Hvað er branding? Myndband eða þrjú.

by | Jan 4, 2017 | Branding | 0 comments

Byrjum árið á algjörri grunn spurningu – Hvað er branding?

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu?  Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta.

Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita.  Brand er EKKI logo, það er ekki letur, litir eða auglýsing.

Einfalda leiðin er að það snýst um tengingarnar sem fólk ert með við vörumerkið. Það snýst að svo stórum hluta um hjartað – tilfinningar.

Líttu á og sjáðu hvort þetta verður skýrt.  Góða skemmtun.

Þetta er Youtube playlisti með myndböndunum

 

Fyrsta myndbandið er frá Trigger Communications.  Það er rúmar 4 mín.

“A brand is the difference between a pair of running shoes and pair of Nikes

 

Myndband 2 er freeeeekar amerískt 🙂 s.s. skemmtilegt.  Það er 3 mín.

“What is branding? Well it’s a lot more than a swell logo. It’s being able to tell your pals a keen story about yourself and all your wacky hijinx, too.

Síðasta myndbandið er stutt grafískt myndband eftir David Brier.  Hann er mikill branding maður.  Hann er með www.risingabovethenoise.com vefinn þar sem mikið er fjallað um branding.

 

 

Að lokum eitt auka – bara svo maður over delivery 😉

 

Hvernig býrðu til, eða velur þú gott nafn á vöru?

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...