fbpx
Hvað er branding?  Myndband eða þrjú.

Hvað er branding? Myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding

[vc_row][vc_column width=“1/2″][vc_column_text]Byrjum árið á algjörri grunn spurningu – Hvað er branding?

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu?  Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta.

Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita.  Brand er EKKI logo, það er ekki letur, litir eða auglýsing.

Einfalda leiðin er að það snýst um tengingarnar sem fólk ert með við vörumerkið. Það snýst að svo stórum hluta um hjartað – tilfinningar.

Líttu á og sjáðu hvort þetta verður skýrt.  Góða skemmtun.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/2″][vc_column_text]Þetta er Youtube playlisti með myndböndunum:[/vc_column_text][vc_video link=“https://www.youtube.com/playlist?list=PLpZzFudFAVobgD3Wn9_BwTGzTfqYLLjyp“][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]Fyrsta myndbandið er frá Trigger Communications.  Það er rúmar 4 mín.

„A brand is the difference between a pair of running shoes and pair of Nikes“[/vc_column_text][vc_video link=“https://youtu.be/sQLlPC_alT8?list=PLpZzFudFAVobgD3Wn9_BwTGzTfqYLLjyp“][vc_column_text]Myndband 2 er freeeeekar amerískt 🙂 s.s. skemmtilegt.  Það er tæpar 5 mín.

„What is branding? Well it’s a lot more than a swell logo. It’s being able to tell your pals a keen story about yourself and all your wacky hijinx, too.“[/vc_column_text][vc_video link=“https://youtu.be/By9m3UBiRZM?list=PLpZzFudFAVobgD3Wn9_BwTGzTfqYLLjyp“][vc_column_text]Síðasta myndbandið er stutt grafískt myndband eftir David Brier.  Hann er mikill branding maður.  Hann er með www.risingabovethenoise.com vefinn þar sem mikið er fjallað um branding.[/vc_column_text][vc_video link=“https://youtu.be/uaGotppPsCs?list=PLpZzFudFAVobgD3Wn9_BwTGzTfqYLLjyp“][/vc_column][/vc_row]

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Þú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.

Þú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.

Flokkar: Branding Samfélagsmiðlar

Að blogga er ekki það sama og að röfla, kvarta eða drulla yfir einhvern. Að vissuleiti hefur þetta hugtak, "að blogga" fengið neikvæðar tengingar í hugum sumra. Kannski aðallega vegna þess að viss hópur bloggarar eru gja...

› Lesa meira