Audi er einn af fáum bílframleiðendum sem er að ná árangri í Bandaríkjunum. Markaðsstjóri Audi segir frá því hvernig þeir hafa farið að. Hann er ófeiminn að skamma samkeppnisaðila sína fyrir að vera orðnir of leiðinlegir.
Audi hefur gert tvennt betur en aðrir. Þeir hafa verið með skýra stefnu og þeir hafa þorað.
Það er nauðsynlegt að skera sig frá hjörðinni. Til að ná hámarks árangri þarf allt sem þú gerir að vera athyglisVERT, áhugaVERT og umtalsVERT.
Smelltu á myndina til að sjá myndbandið.