Gleymdu því að segja allt sem þig langar að segja

Gleymdu því að segja allt sem þig langar að segja

Flokkar: Auglýsingar Kostanir Skemmtilegt

 

Auglýsingar eru ekki til þess fallnar að segja allt sem þér finnst frábært við vöruna þína.

Það er erfitt, en nauðsynlegt, að velja helst bara einn megin punkt – þennan einstaka aðgreinandi sölupunkt.  Oft kallað „Unique selling proposition“ eða USP.

Sem sagt – Gleymdu því að segja allt sem þig langar að segja um þína æðislegu vöru eða þjónustu í einni auglýsingu.  Hér er dæmi frá Old Spice um fókus.  Þarna er valinn einn einstakur sölupunktur og hann bara hamraður aftur og aftur. Ekki skemmir að framkvæma þetta með hinum goðsagnakennda Terry Crews.

Old spice odor blocker body wash is so powerful, it can block b.o. for 16 hours!!!!!!!“

Þetta er einfalt að segja – erfitt að gera 🙂

Terry Crews er svo svalur að hér er önnur sería:

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=TXK3Z4JC8S8′]

Meira um celebrity endorsements hér og svo mýmörg dæmi hér.

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira