fbpx
Þú verður að þora til að ná árangri.

Þú verður að þora til að ná árangri.

Audi er einn af fáum bílframleiðendum sem er að ná árangri í Bandaríkjunum. Markaðsstjóri Audi segir frá því hvernig þeir hafa farið að. Hann er ófeiminn að skamma samkeppnisaðila sína fyrir að vera orðnir of leiðin...

› Lesa meira
Tryggð er ekki markmiðið

Tryggð er ekki markmiðið

Boðskapurinn um hinn verðmæta trygga viðskiptavin hefur verið boðaður af svo mikilli hörku að það kann að hljóma eins og óðs manns æði að véfengja réttmæti hans. Undanfarið hafa þó verið að koma fram menn sem legg...

› Lesa meira
Ímynd er ekki fúkyrði!

Ímynd er ekki fúkyrði!

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var sí...

› Lesa meira
Áætlanir gera ekkert gagn…

Áætlanir gera ekkert gagn…

Ég held að það sé allt of algengt að miklum tíma sé eytt í áætlanagerð, en svo er engu eytt í framkvæmdina. Hvorki tíma né peningum. Þetta á við um einstaklinga sem ætla að gera ýmislegt í einkalífinu og plana og pl...

› Lesa meira