Þegar þú ert kominn með leikáætlun, búinn að setja þér markmið, er oft sterk hvöt að segja frá markmiðinu. Í fræðum sem fjalla um markmiðasetningu er meira að segja haldið fram að þetta sé mikilvægt skref á leið...
› Lesa meiraEnginn talar meira um “tribes” en Seth– annað myndband
Í framhaldi af pistli gærdagsins um mikilvægi fylgjenda þegar “hreyfing” er að verða til, er alveg nauðsynlegt að minnast á Seth Godin. Enginn hefur fjallað meira um hreyfingar, eða tribes, en hann. Bókin hans, Tribes: We...
› Lesa meiraHvernig kemuru hreyfingu af stað – einstakt myndband
Það er blautur draumur markaðsfólks að ná að koma af stað hreyfingu sem hrífur fólk með sér og verður þess valdandi að alla langar að vera með. Derek Sivers sýnir hér í einstöku myndbandi hvernig hreyfing verður til...
› Lesa meiraTilgangurinn með nýju vörumerki – nýja Starbucks merkið
Vörumerki Starbucks er eitt það þekktasta í heimi. Það er því fréttnæmt þegar svo þekkt merki fær “makeover”. Það eru margar, misgóðar ástæður fyrir því að breyta vörumerki eða uppfæra gamalt merki. Ást...
› Lesa meiraMarkaðsmenn ársins góð fyrirmynd?
Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með hver vinnur íslensku markaðsverðlaunin. Stundum vegna þess að það er svo verðskuldað að gaman er að gleðjast yfir að einhver sem hefur staðið sig vel skuli verðlaunaður, stund...
› Lesa meira