Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur. Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þei...
› Lesa meiraUm hvað snýst Relationship Marketing? 1. Hluti
Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfal...
› Lesa meiraÞað sem neytendur vilja
Í desember fékk Ímark Joseph Pine til landsins. Hann er mikill talsmaður markaðssetningar á upplifun (Experience). Hér má sjá fyrirlestur sem hann hélt á TED um málefnið: Bjóddu viðskiptavinum þínum uppá upplifun. ...
› Lesa meiraBörn og auglýsingar – umræður í Alkemistanum
Í sjónvarpsþættinum Alkemistinn var nýtt frumvarp Menntamálaráðherra um bann við auglýsingum í nánd við barnaefni í sjónvarpi rætt. Samkvæmt frumvarpinu á auglýsingabannið að hefjast 5 mínútum fyrir sýningu á barna...
› Lesa meiraHvernig kemuru hreyfingu af stað – einstakt myndband
Það er blautur draumur markaðsfólks að ná að koma af stað hreyfingu sem hrífur fólk með sér og verður þess valdandi að alla langar að vera með. Derek Sivers sýnir hér í einstöku myndbandi hvernig hreyfing verður til...
› Lesa meira