Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg. Þessi atburður var kostaður og í raun og veru "eign" Red Bull vörumerkisins....
› Lesa meiraBranding tilvitnun – okt’12
"Products are made in the factory, but brands are created in the mind." Walter Landor...
› Lesa meiraOg nú uppfærir ebay sína ásýnd
ebay hefur frá fyrstu tíð verið með mjög "heimagert" merki. Eins og svo margir aðrir hafa þeir nú breytt merkinu sínu og í stíl við það sem sést hefur undanfarið er einfalt og stílhreint leiðin sem er farin. ...
› Lesa meiraBranding tilvitnun – sept’12
"Within every brand is a product, but not every product is a brand." David Ogilvy...
› Lesa meiraBreytingar á merki VÍS
Í gær kynnti tryggingafélagið VÍS nýtt merki félagsins. Merkið er byggt á formi eldra merkis en "hefur verið einfaldað og mýkt með ávölum línum" segir meðal annars í tilkynningu félagsins. Enn fremur kemur fram að ekk...
› Lesa meira