Þetta er tól sem þú mátt ekki gleyma í þinni stefnumótun (myndband).
Ertu nokkuð að gleyma samkeppniskröftum Porters? Í þessu spjalli talar Michael Porter um Samkeppniskraftana og hvernig notkun þeirra hefur þróast....
Gleymdu því að segja allt sem þig langar að segja
Auglýsingar eru ekki til þess fallnar að segja allt sem þér finnst frábært við vöruna þína. Það er erfitt, en...
Branding tilvitnun – okt’12
"Products are made in the factory, but brands are created in the mind." Walter Landor
Hver hefði trúað því að súkkulaðikúlur ættu afmæli?
Hann Heiddi er lítill. Hann er þrítugur ,,trítill" með augu svo falleg og skær. Hann er bara sætur, jafnvel eins, er...
Að þjónusta, eða ekki þjónusta, þarna er efinn
Í hvert sinn sem þú stendur fyrir framan viðskiptavin hefurðu valkost um að láta hann upplifa góð þjónustu eða slaka...
Anti-infograph um hvernig á ekki að vinna nýjan vef
Allir og amma þeirra hafa notað vefinn. Eðli málsins samkvæmt "finnst" því öllum eitthvað um hvernig vefur á að vera....
Og nú uppfærir ebay sína ásýnd
ebay hefur frá fyrstu tíð verið með mjög "heimagert" merki. Eins og svo margir aðrir hafa þeir nú breytt...
Branding tilvitnun – sept’12
"Within every brand is a product, but not every product is a brand." David Ogilvy
Rétt eða rangt?
Getur auglýsing látið þig gera eitthvað sem þig langar ekki að gera?
Allt sem þú vildir vita um digital marketing en þorðir …
EF þú hefur áhuga að vita meira um "digital marketing", þ.e. auglýsingar á netinu, ættir þú að gefa þér 15 mínútur til...
Þú getur spilað á Old Spice gaurinn
Old spice heldur áfram að vera áhugaVERT. Nú hafa þeir búið til þetta gagnvirka myndband með vöðvatröllinu sínu. Hann...