Adidas var að senda frá sér teaser trailer vegna nýju vörulínunnar frá þeim sem tengist Star Wars bálknum. Spennandi Co-branding þarna á ferðinni, engin spurning. Eina spurningin ? Er ímynd Star Wars þannig í dag að hún bæti við Adidas vörumerkið, eða er hætta á að Star Wars sé búið spil, eftir hörmungarnar þrjár í lokin ?
Það er bara samt eitthvað svo svalt við David Beckham, Snoop og Svarthöfða……
Spennandi bæði fyrir Star Wars Nörda og nörda um vörumerkjastjórnun