Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni.
Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar. Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en rétt. Hér má sjá hvernig undirritaður svaraði þessu óundirbúið í Alkemistanum (stutt myndband).
Hvaða merki finnst þér standa uppúr? Ákveddu þig áður en þú horfir.