fbpx

Hvernig segir maður “veldu minn bjór”?

by | Apr 27, 2011 | Auglýsingar, Markaðsmál, Stefnumótun | 0 comments

Heineken hefur ekki verið að ná miklum árangri í Bandaríkjunum undanfarið.  Eitt af því sem þeir hafa gert til að bregðast við þessu er að skipta um auglýsingastofu.

Reyndar hafa þeir verið á 6 stofum á undanförnum 9 árum.  Ekki ósvipað og íþróttalið sem ekki nær árangri.  Hvern á að reka – þjálfarann 🙂

Stundum er það rétt ákvörðun að skipta, en stundum er það eitthvað annað.  Hvað sem því líður er gaman að sjá þetta yfirlit yfir auglýsingar sem Heineken hefur gert undanfarin áratug.



Euro RSCG

Boss's Daugher (2010)

"Lady Music" (2010) – for Heineken Premium Light Beer

Wieden + Kennedy

"Expedition Leader" (2009)

"Let A Stranger Drive You Home" (2009)

Berlin Cameron United

"Star" (2008)

"Keg" (2007)

Publicis

"Passback" (2007)

"Disturbance" (2005)

D'Arcy Masius Benton & Bowles

"Holiday Party" (2002)

Lowe Lintas

"Premature Pour" (2002)

Deildu gleðinni

Tengdar greinar