Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal. Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur.
Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki. Það skiptir máli í hvaða samhengi vörumerkið birtist.
Það er mér til dæmis til efs að birtingar sem þessar hjá Pizza Hut, Burger King, Mcdonalds og KFC teljist vænlegar 🙂
Reyndar er það mér til efst að þær séu kostaðar.
Hvað heldur þú?