fbpx

Allt er falt – líka TED fyrirlestrar

by | May 12, 2011 | Auglýsingar, Branding, Kostanir | 0 comments

Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold.
Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið.
The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimildamynd um branding, auglýsingar og vörulaum (product placement) fjármögnuð með auglýsingum og vörulaumum.

Áður en hann hélt fyrirlesturinn á TED bauð hann upp réttinn á því að nefna fyrirlesturinn á Ebay – hvernig gekk að selja þann rétt kemur fram í fyrirlestrinum.

Myndin verður frumsýnd í haust.  Hér er trailer myndarinnar.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar