fbpx

Segðu mér sögu.

by | Mar 10, 2011 | Branding, Markaðsmál | 0 comments

Fólk man sögur.  Ef þú tvinnar upplýsingum saman í áhugaverða sögu man hlustandinn/neytandinn það sem þú sagðir betur. Ef þú segir áhugaverðar og minnisstæðar sögur geturðu snert við fólki.

Tilgangur þess að segja sögur er þannig að  hafa raunveruleg áhrif á upplifun og skynjun fólks. Þegar ég segi raunveruleg áhrif meina ég að upplifunin verður önnur en ef viðkomandi hefði ekki heyrt söguna.  Þú ert líklegri til að mynda þér skoðun eða trúa á það sem þú upplifir.

Bragð breytist.  Lykt breytist.  Útlit breytist.  Skynjun er nefnilega háð hugsun og upplifun; við sjáum og heyrum heiminn ekki í gegnum augun og eyrun, heldur í gegnum gráa hafragrautinn inni í hausnum á okkur.

Það sem þú trúir, er.  Perception is reality.

Þetta er ekki ósvipað placebo áhrifunum sem fjallað er um í þessu frábæra myndbandi:

 

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=yfRVCaA5o18′]

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...