fbpx

“Þegar hausinn segir búmm, búmm…” Vel gert TREO!

by | Dec 6, 2010 | Auglýsingar | 0 comments

Þessi auglýsing náði athygli minni á baksíðu Séð og Heyrt (Sjá í myndbandi).

Þarna voru menn fljótir að bregðast við og grípa tækifæri.  Lagið Allir eru að fá sér með Blaz Roca ft. Bent og Raggi Bjarna inniheldur þessa línu: Þegar hausinn segir búmm, búmm, búmm þá fá sér allir TREO!

Þetta er tækifæri og leiðin til að nýta það er að bregðast hratt við.  Gera hverja einustu spilun á þessu lagi að auglýsingu fyrir TREO með því að birta vöruna og efla tenginu við að þetta er verkjalyf.

Vel gert TREO.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar