fbpx

Vandrataður vegur – allir verða að sýna ábyrgð.

by | Jan 25, 2011 | Branding | 0 comments

Það er vandrataður vegurinn milli þess að vilja sýna það sem lítur vel út og að valda skaða.

Þetta ættu allir að skoða og hafa í huga.  Ekki bara fólk sem vinnur að auglýsingagerð eða markaðsmálum.  Allir ættu að vera meðvitaðir um að þessi fullkomnun er ekki til.  Alveg eins og að það er ekki alvöru risaeðlur í Jurassic Park og plánetan í Avatar er ekki til, hvað þá risastrumparnir sem sýndir eru í myndinni.

Dove sýndi mjög áhrifarík hvernig konan í auglýsingum er búin til:
Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...