Old spice heldur áfram að vera áhugaVERT.
Nú hafa þeir búið til þetta gagnvirka myndband með vöðvatröllinu sínu. Hann byrjar á því að “spila” tónlist með vöðvunum, en svo gefst þér tækifæri til að “spila” á hann.
Myndbandið er rúmlega 60 sekúndur. Eftir að myndbandið er búið getur þú spilað lag með lyklaborðinu og tekið upp eigið myndband.
Skemmtileg hugmynd. Fær mann til að fikta
Old Spice Muscle Music from Terry Crews on Vimeo.
Ps. ef þú ýtir á T segir hann …. Old spice 🙂