fbpx

Þekkiru merkið?

by | Jul 25, 2012 | Branding | 0 comments

Einn af mörgum kostum þess að eiga þekkt vörumerki er að fólk þarf bara smá áminningu til að verða hugsað til þín.  Það þarf ekki að sjá nafnið og merkið til að muna.  Það dugar að sjá bara hluta.  Eitt lítið tákn, lit eða form.

Hér er dæmi um nokkur merki sem búið einfalda – reyndar ansi þekkt merki, en þekkir þú þau öll?

 

Allar myndirnar í fullri stærð.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...