fbpx

Það skiptir máli hvað fólki finnst

by | Apr 15, 2011 | Auglýsingar, Branding, Markaðsmál | 0 comments

Auglýsingar búa til virði – óáþreyfanlegt virði.

Þessi auglýsinga snillingur veltir upp mögum hliðum á því hvernig hægt er að búa til virði.  Það snýst ekki bara um að gera breytingu á virkni hluta.  Það er ekki síður mikilvægt að breyta upplifun og viðhorfum.  Þannig má auka virði.

Auk þess að velta upp mikivægum atriðum um hvernig breyta má upplifun er hann bara skemmtilegur.

Ein skemmtilegasta sagan er af því þegar verið var að reyna að koma í veg fyrir að konur í Tyrklandi gengju með blæjur fyrir andlitinu til að nútímavæða landið.  Frekar en að banna það var það gert að skyldu fyrir vændiskonur að vera með blæjur.

Vandinn leystur – engar sómakærar konur gengur  með blæjur.  Það eru margar leiðir til að ná sama markmiði.

 

 

Vertu með VERT á FACEBOOK – SMELLA

Deildu gleðinni

Tengdar greinar