Það hefur borið minna á umfjöllun um Super Bowl LV auglýsingar en í venjulegu árferði. Helstu fréttirnar hafa verið um að Coke, Pepsi og Budweiser ætli að nota peningana í annað og ekki setja í rándýra auglýsingu. ...
› Lesa meiraMarkaðsleg áramótaheit
Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast holdarfari :) Áramótaheit tengjast gjarnan því að standa sig betur, vera betri, gera betur. Notum tæk...
› Lesa meiraGengur þessi auglýsing of langt? Splatter-hefð Down under :)
Hún var víst bönnuð í Ástralíu. Það er líklega bannað að drepa froska í auglýsingum :) í það minnsta svona. Er þetta sniðug leið? Náðiru USP-inu?...
› Lesa meiraNokkrar af fyndnustu Super Bowl auglýsingum allra tíma
Á Íslandi fá auglýsingarnar sem eru frumsýndar yfirleitt meiri umfjöllun en Super Bowl leikurinn sjálfur. Fyrir þá sem ekki vita er Super Bowl úrslitaleikurinn í ruðningi í USA Þetta er sá sjónvarpsviðburður í Bandar...
› Lesa meiraHlutir sem venjulegt fólk segir aldrei um auglýsingar.
Um daginn skrifaði ég grein sem heitir “Það er öllum sama um þig”. Það vísar að sjálfsögðu ekki til þín persónulega, heldur vörumerkja og fyrirtækja. Grunnhugmyndin er að venjulegt fólk er ekki eins upptekið af v...
› Lesa meira